Hljóðbók

Velkomin á vef CoDA.

Við viljum benda á að CoDA bókin er til sem hljóðbók. Þetta er eldri útgáfan af bókinni en breytingar milli útgáfa voru ekki miklar.

Hún er fáanleg hjá Hljóðbókasafni Íslands á lista yfir „Opnar bækur fyrir alla“

http://www.hljodbokasafn.is/hljodbaekur/opnar-baekur-fyrir-alla/