Lesefni á ensku

Nýlega kom pöntun á CoDA lesefni til samstarfsnefndar.  Stefnt er að því að koma þessu efni í sölu á fundum fljótlega. Bókafulltrúar deilda eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við samstarfsnefndarfulltrúa til að nálgast lesefnið og koma því í sölu.