Author Archives: Arngrimur

Sporabænir

Hér er komin þýðing á sporabænum CoDA, ein bæn fyir hvert af 12 sporunum.

Hér er PDF skjal með bænunum

CoDA bókin – önnur útgáfa

Coda bókin, önnur útgáfa með leiðréttingum á innsláttarvillum og orðalagi. Mars  2012 prentvæn útgáfa á PDF formi

Nýr einkennalisti

CoDA international hefur gefið út nýjan lista yfir einkenni og atferlismynstur meðvirkni. Búið er að þýða listann á íslensku og er hann aðgengilegur hér

Hér er svo PDF útgáfa af listanum

Lesefni á ensku

Nýlega kom pöntun á CoDA lesefni til samstarfsnefndar.  Stefnt er að því að koma þessu efni í sölu á fundum fljótlega. Bókafulltrúar deilda eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við samstarfsnefndarfulltrúa til að nálgast lesefnið og koma því í sölu.