Nefndir

Samstarfsnefnda þjónar öllum CoDA deildum á Íslandi m.a. með því að

  • sjá um vefsíðu
  • gefa út fundaskrá
  • panta bækur og bæklinga

Samstarfsnefnd er með opinn spjall hóp / póstlista

http://groups.google.com/group/samstarfsnefndcoda

Samstarfsnefnd CoDA hittist klukkan 19:30, annan þriðjudag hvers mánuðaðar, í hvítahúsinu, Héðinsgötu 1-3, Reykjavík og eru fundirnir öllum oppnir.

Þýðingarnefnd vinnur að þýðingu bæklinga, CoDA bókarinnar og fleira

Hún er með póstlistann

http://groups.google.com/group/thydingarnefnd-coda

Pottur: Samstarfsnefnd Coda er komin með eigin kt og bankareikning, til að auðvelda deildum að koma framlögum til deildarinnar.

Kennitala er:690110-1720

Bankareikningur er 0301-13-304030

Vinsamlega sendið kvittun í tölvupósti á codaiceland@gmail.com

Framlög eru notuð til að standa straum af bókaútgáfu og bókakaupum, eins eru prentaðar Fundarskrár og fleira.

Vefnefnd Coda er með hóp á Google groups.

Póstlistinn fyrir hana er

http://groups.google.com/group/vefnefnd-coda

Endilega komið sjónarmiðum ykkar á framfæri í sambandi við vefinn þar.